[00:08.06] |
Glitrar næturdögg og geng ég þar með henni |
[00:14.80] |
grátur hvítvoðungs nú berst frá rauðu húsi |
[00:22.12] |
Læðast refahjón og lafir bráð úr kjafti |
[00:29.43] |
lerkiskógurinn hann fær nú margt að vita |
[00:36.65] |
Þegar kóngurinn er með kross í hendi |
[00:43.89] |
koma hersveitir til að ná í skammtinn |
[00:51.23] |
svalir nátthrafnar sjá að nú er færi |
[00:58.18] |
sjúkleg árátta fær þá til að virka |
[01:14.03] |
Tifar lífsins blóm ég tóri ef ég nenni |
[01:19.70] |
tárast silfurberg svo langt frá steinhúsi |
[01:26.75] |
andar sunnanblær og eflist af lífskrafti |
[01:33.93] |
enginn maður veit og enginn fær að vita |
[01:41.18] |
Þegar kóngurinn er með kross í hendi |
[01:48.87] |
koma hersveitir til að ná í skammtinn |
[01:56.09] |
svalir nátthrafnar sjá að nú er færi |
[02:03.08] |
sjúkleg árátta fær þá til að virka |
[02:53.62] |
Þegar kóngurinn er með kross í hendi |
[03:00.71] |
koma hersveitir til að ná í skammtinn |
[03:08.02] |
svalir nátthrafnar sjá að nú er færi |
[03:15.14] |
sjúkleg árátta fær þá til að virka |