| [00:07.50] |
Lagði ég af stað í það langa ferðalag |
| [00:13.56] |
ég áfram gekk í villu eirðarlaus |
| [00:20.32] |
Hugsaði ekki um neitt, ekki fram á næsta dag |
| [00:26.38] |
Einveru og friðsemdina kaus |
| [00:32.11] |
Ég á líf, ég á líf |
| [00:35.12] |
yfir erfiðleika svíf |
| [00:38.36] |
Ég á líf, ég á líf vegna þín |
| [00:44.63] |
Þegar móti mér blæs |
| [00:48.03] |
yfir fjöllin há ég klíf |
| [00:51.07] |
Ég á líf, ég á líf, ég á líf |
| [00:57.80] |
Ég skildi ekki ástina sem öllu hreyfir við |
| [01:04.70] |
þorði ekki að faðma og vera til |
| [01:10.36] |
Fannst sem ætti ekki skilið að opna huga minn |
| [01:16.85] |
og hleypa bjartri ástinni þar inn |
| [01:22.82] |
Ég á líf, ég á líf |
| [01:26.00] |
yfir erfiðleika svíf |
| [01:29.22] |
Ég á líf, ég á líf vegna þín |
| [01:35.75] |
Þegar móti mér blæs |
| [01:38.71] |
yfir fjöllin há ég klíf |
| [01:41.95] |
Ég á líf, ég á líf vegna þín |
| [01:48.22] |
Og ég trúi því |
| [01:50.83] |
já ég trúi því |
| [01:54.15] |
kannski opnast fagrar gáttir himins |
| [02:00.87] |
Yfir flæðir fegursta ástin |
| [02:05.05] |
hún umvefur mig alein |
| [02:27.51] |
Ég á líf, ég á líf |
| [02:30.35] |
yfir erfiðleika svíf |
| [02:33.66] |
Ég á líf, ég á líf vegna þín |
| [02:39.86] |
Þegar móti mér blæs |
| [02:43.28] |
yfir fjöllin há ég klíf |
| [02:46.48] |
Ég á líf, ég á líf vegna þín |
| [02:53.10] |
Ég á líf, ég á líf, ég líf |