| [00:02.28] |
Music: Pétur Örn Guðmundsson,Örlygur Smári |
| [00:03.23] |
Lyrics: Pétur Örn Guðmundsson,Örlygur Smári |
| [00:04.35] |
Song: Eyþór Ingi Gunnlaugsson |
| [00:05.33] |
|
| [00:06.92] |
Lagði ég af stað í það langa ferðalag |
| [00:13.26] |
Ég áfram gekk í villu eirðarlaus |
| [00:19.87] |
Hugsaði ekki um neitt, ekki fram á næsta dag |
| [00:26.19] |
Einveru og friðsemdina kaus |
| [00:31.11] |
|
| [00:31.93] |
Ég á líf, ég á líf yfir erfiðleika svíf |
| [00:38.22] |
Ég á líf, ég á líf vegna þín |
| [00:44.60] |
Þegar móti mér blæs, yfir fjöllin há ég klíf |
| [00:51.03] |
Ég á líf, ég á líf, ég á líf |
| [00:57.37] |
|
| [00:57.97] |
Ég skildi ekki ástina sem öllu hreyfir við |
| [01:04.61] |
Þorði ekki að faðma og vera til |
| [01:10.25] |
Fannst sem ætti ekki skilið að opna huga minn |
| [01:17.04] |
Og hleypa bjartri ástinni þar inn |
| [01:22.05] |
|
| [01:23.03] |
Ég á líf, ég á líf yfir erfiðleika svíf |
| [01:29.44] |
Ég á líf, ég á líf vegna þín |
| [01:35.82] |
Þegar móti mér blæs, yfir fjöllin há ég klíf |
| [01:42.18] |
Ég á líf, ég á líf vegna þín |
| [01:47.94] |
|
| [01:48.13] |
Og ég trúi því, já, ég trúi því |
| [01:54.53] |
Kannski opnast fagrar gáttir himins |
| [02:00.80] |
Yfir flæðir fegursta ástin |
| [02:05.07] |
Hún umvefur mig alein |
| [02:20.46] |
|
| [02:27.04] |
Ég á líf… yfir erfiðleika svíf |
| [02:33.49] |
Ég á líf, ég á líf vegna þín |
| [02:39.49] |
Þegar móti mér blæs, yfir fjöllin há ég klíf |
| [02:46.21] |
Ég á líf, ég á líf vegna þín |
| [02:52.54] |
Ég á líf, ég á líf, ég á líf |
| [03:00.27] |
|