[00:00.000] |
作词 : Þórunn Erna Clausen |
[00:00.000] |
作曲 : Þórunn Erna Clausen |
[00:00.00] |
Í augum þeirra sem mæta mér |
[00:06.90] |
leynist mósaík minninga, |
[00:14.34] |
óteljandi myndir af gleði og sorgum |
[00:21.73] |
af þeim aðeins lítil brot þú sérð |
[00:28.99] |
Ég leita að leiðinni heim, við leitum að leiðinni heim |
[00:37.21] |
það heyja allir sálarstríð |
[00:43.81] |
Í einmanaleikans byl |
[00:47.42] |
við getum öll hjálpað til |
[00:51.94] |
þá lifnar þitt hjarta við. |
[00:58.65] |
Á hlýrri sumarnóttu |
[01:06.19] |
fagurt brosið dáleiddi mig. |
[01:13.03] |
Augun full af skilningi, ástríðu og ótta |
[01:21.01] |
ótta við að finna aftur til |
[01:27.73] |
Ég leita að leiðinni heim, við leitum að leiðinni heim |
[01:35.96] |
það heyja allir sálarstríð |
[01:42.47] |
Í einmanaleikans byl |
[01:46.23] |
við gætum öll hjálpað til |
[01:50.59] |
þá lifnar kannski hjartað við |
[01:59.90] |
Ef gæfan blæs okkur í hag |
[02:03.74] |
ég læt sem ekkert vont sé að |
[02:07.40] |
en stundum dimmir hratt |
[02:09.38] |
og myrkrið hylur dag |
[02:16.03] |
Ég leita að leiðinni heim, við leitum að leiðinni heim |
[02:24.17] |
það heyja allir sálarstríð |
[02:30.87] |
Í einmanaleikans byl |
[02:34.38] |
við getum öll hjálpað til |
[02:38.99] |
þá lifnar kulið hjarta við |
[02:46.28] |
við saman gætum hjálpað til |